Flúrlampar ehf. 03. okt 2024 03. okt 2024 https://flurlen.flurlampar.is/_rss/Taekniupplysingar/ Dimming með Trailing eða Leading edge dimmum <p><strong>Trailing Edge</strong><br /> Bakhliða fasastýringadeyfar (Trailing Edge) eru einkum notaðir til þess að deyfa lágspenntar halógenperur. Þeir henta einnig til þess að stýra ljóma frá glóperum og halógenperum. (með elektrónískum spennum)</p> <p><strong>Leading Edge</strong><br /> Framhliða fasastýringadeyfar (Leading Edge) eru notaðir til þess að deyfa glóperur. halógenperur,... https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/Dimming_by_trailing_or_leading_edge_dimmers/ https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/Dimming_by_trailing_or_leading_edge_dimmers/ 28. sep 2012 LED <p>LED stendur fyrir Light Emitting Diode á íslensku ýmist kallað díóðuljós eða ljóstvistar.<br /> LED er svo kallað hálfleiðarljós sem umbreytir raforkunni við ca. 3,5V spennu í ljós. Þetta á sér stað við elektróníska hleðslufærslu á milli tveggja rafskauta.<br /> DC straumur keyrir LED og leiðir strauminn aðeins á eina vegu, frá plús til mínus.<br /> LED ljós eru lítil og nota litla orku. Þau... https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/led/ https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/led/ 14. sep 2012 Skilgreining á Flúrperum <h2>Skilgreining á flúrperum frá Narva</h2> <p><strong>Colorlux Plus</strong><br /> Eru almennar flúrperur með mjög góðum litagjafa (8= 1B, Ra 80-89). Perurnar eru fáanlegar í öllum stærðum bæði T8 (26mm þverm.) og T5 (16mm þverm.)</p> <p>Þegar T8 flúrperur eru notaðar með kjarna straumfestum er áætlaður meðalendingartími þeirra um 13.000 tímar en með rafrænni straumfestu að meðaltali 20.000... https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/Skilgreining_a_Flurperum/ https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/Skilgreining_a_Flurperum/ 14. sep 2012 Flúrljós - Sólarljós <h2>Flúrljós - Sólarljós</h2> <p>Í aldaraðir hefur fólk gert sér grein fyrir því hversu sólarljósið er mikilvægt fyrir líkamlega og andlega starfsemi mannslíkamans. Það eru ekki bara plöntur sem þurfa sólarljós til að vaxa og þróast. Ljós er kraftur alls lífs. Allir hafa nátturulega þörf fyrir sólarljós og margir sjúkdómar eiga rætur að rekja til skorts á sólarljósi. Jafnvel Grikkir til forna... https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/Flurljos_-_Solarljos/ https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/Flurljos_-_Solarljos/ 14. sep 2012 Orkunotkun og Umhverfið <h2>Orkunotkun og umhverfið</h2> <p><strong>Nauðsyn þess að spara orku</strong><br /> Stefnan að spara orku er ekki aðeins að skera niður hækkandi orkukostnað heldur einnig að hægja á gróðurhúsaáhrifum á umhverfið. Áætlað er að ljósgjafar noti 10-15% þess rafmagns sem notað er í hinum iðnvædda heimi. Undanfarið hefur verið vakin athygli á mikilvægi orkusparnaðar með markmiðum og leiðbeiningum á... https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/Orkunotkun_og_Umhverfid/ https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/Orkunotkun_og_Umhverfid/ 14. sep 2012 Helvar DALI <p>DALI ljósastýrikerfi eru til í fjölbreyttu úrvali til margvíslegra nota fyrir fyrirtæki, stofnanir, samkomuhús fundarsali og einkaheimili og eru nútíma nýbyggingar gjarnan hannaðar með tilliti til möguleika DALI ljósastýringa. DALI stýrikerfi eru forritanleg og stýrð með rofaborði, snertiskjá og/eða fjarstýringu og er sjálfvirk tölvustýring möguleg á einfaldan og öruggan hátt.</p> <p>Helstu... https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/Helvar_DALI/ https://flurlen.flurlampar.is/Taekniupplysingar/Helvar_DALI/ 25. apr 2012